Skráning á Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands á Mývatni 8.-9.mars 2019

Dregið verður í rásröð fimmtudagskvöldið 7.mars kl. 21 á Eldá

Föstudagur 8.mars kl. 11
5 km sleði með 3-4 hunda: 
Hjördís: Tara, Perla, Stormur og Bylur
Sæmi: Klettur, Vikur, Askja, Krafla
Kalli: Rökkva, Silfra ,Freri, Héla

5 km sleði með 2 hunda:
Bergþóra: Frökk og Krumma
Jill: Kiaro og Tindur
Helgi Rafn: Gutti og Blíða
María Björk: Klaki og Dimma
Claire: Bumble og Bee
Quentin: Chinook og Spira
Unnar: TJ og Stormur
Veigar Þór: Fenrir og Ylfa

5 km sleði með 2 hundar ungmenni 12-15 ára: 
Tara: Jökla og Krapi

5 km sleði með 2 hunda 45+: 
Kári: Gígur og Myrkva
Gunnar: Reykur, Kvika,
Páll Ingi: Úlfur og Ugla

Föstudagur 8.mars kl. 13
5 km skijoring með 2 hunda karlar: 
Sæmi: Klettur og Askja
Quentin: Ecko og Dis
Kalli: Silfra og Héla

5 km skijoring með 2 hunda konur:
Bergþóra: Frökk og Krumma
Guðrún: Sól og Fífa
Jill: Nanouk og Denali
Claire: Crystal og Bee

1 km sleði með 1 hund börn 7-10 ára: 
Dagur: Askja
Þór: Frosti
Emma: Stormur
Alla: Silfra

1 km sleði með 1 hund unglingar 11-14 ára:
Ísold: Ugla
Máni: Vikur
Tara: Héla
Magnea: Fenrir

Laugardagur 9.mars kl. 10
15 km sleði með 4- 6 hunda: 
María Björk: Aska, Reykur, Klaki, Kvika, Dimma, Dögun
Bergþóra: Klettur, Vikur, Askja, Krumma, Frökk, Steinn
Claire: Bumble, Bee, Ecko, Dis
Q Yves: Chinook, Bear, Cristal, Spira
Olga: Krapi, Freri, Silfra, Héla, Rökkva, Jökla

10 km sleði með 2-3 hunda:
Jill: Inari, Kiaro, Nanouk
Hilmar: Þruma, Luna, Gutti
Ragna: Karma og Tara

Laugardagur 9. mars kl. 13
Skijoring 2 km karlar með 1 hund: 
Davíð : Sasha
Sæmi: Bylur
Magnús: Denali
Kári : Gígur
Quentin : Chinook
Itai : Dimma
Kalli : Freri
Jói : Fenrir

Skijoring 2 km konur með 1 hund:
Hjördís : Atlas
Sóllilja : Kútur
Bergþóra : Sól
Guðrún : Stormur
Jill : Inari
María Björk : Freyja
Claire : Ecko
Olga : Silfra

Skijoring 2 km ungmenni 12-15 ára:
Tara : Jökla
Magnea : Ylfa

Skijoring 1 km börn 9-11 ára: 
Alla : Krapi

Spyrna 500 metrar að lokinn keppni og verðlaunaafhendingu
Skráning á staðnum

Áríðandi tilkynning vegna Mývatnsmótsins

Ákveðið hefur verið að opna fyrir skráningu, fram að miðnætti mánudagskvöldið 4/3, í eftrfarandi greinar:
5 km með 2 hunda 45+
10 km með 2-3 hunda
10 km með 4-6 hunda
Þetta er gert til að reyna að ná lágmarks þátttöku og geta keppendur flutt sig yfir í þessa flokka eða nýjir skráð sig.
Vinsamlegast sendið skráningu í stjorn@sledahundar.is

Kvöldmatur í Jarðböðunum laugardagskvöldið 9.mars 2019

Jarðböðin hafa gefið okkur tilboð í mat á laugardagskvöldið, kótelettur og meðlæti fyrir kr. 2.000, börn 6-12 ára greiða helming.
Fólk getur svo keypt sér ís í eftirrétt.
Vinsamlegast skráið ykkur í matinn í stjorn@sledahundar.is sem fyrst.
Þeir eru líka með tilboð fyrir okkur í Lónið 3.500 á manninn. Munið að segja að þið séuð á mótinu þegar þið mætið í Jarðböðin.
Loks gefa þeir okkur tvo vinninga – gjafabréf í jarðböðin.
Frábært hjá Jarðböðunum og erum við þeim afar þakklát fyrir þetta.

Mótsstjórn á Mývatni 8.-9.mars 2019

Sleðahundaklúbbur Íslands auglýsir eftir 3 aðilum í mótsstjórn á Íslandsmeistaramóti klúbbsins í sleðadrætti og skijoring á Mývatni 8.-9. mars n.k. Til að sitja í mótsstjórn þarf einstaklingur að vera fullra 18 ára á mótsdegi og þekkja keppnisreglur klúbbsins sem er að finna hér á síðunni undir “um klúbbinn”
Áhugasamir sendi póst á stjórn@sledahundar.is fyrir 1. mars n.k.

MÝVATN 2019

Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands
í sleðadrætti og skijoring
Mývatn 8.-9. Mars 2019

Opnað hefur verið fyrir skráningu á Mývatnsmótið 2019, skráningu lýkur 1.mars kl.23.55.  Ath. þá þarf einnig að vera búið að greiða keppnisgjöldin inn á 0310-13-300710 kt. 700910-1210.
Ath. aðeins þeir sem hafa greitt félagsgjald fyrir 2019 mega keppa á mótinu.
500 metra spyrna er þó öllum opin.
Verð kr. 4.000 fyrir fyrstu grein og 1.500 fyrir hverja grein eftir það. Frítt fyrir börn og ungmenni
Lágmarksskráning í grein eru 3, nema í unglinga og barnaflokka.
Eftirtaldar greinar verða í boði

Föstudagur 8.mars kl. 11:
5 km sleði með 3-4 hunda
5 km sleði með 2 hunda
5 km sleði með 2 hunda fyrir fólk 45+
5 km sleði með 2 hunda ungmenni 16-18 ára
5 km sleði með 2 hunda ungmenni 12-15 ára

Föstudagur 8.mars kl. 13:
5 km skijoring með 2 hunda, karlar
5 km skijoring með 2 hunda, konur
5 km skijoring með 2 hunda, ungmenni 16-18 ára

1 km sleði með 1 hund börn 7-10 ára
1 km sleði með 1 hund börn 11-14 ára

Laugardagur 9.mars kl. 10:
15 km sleði með 4-6 hunda
10 km sleði með 4-6 hunda
10 km sleði með 2-3 hunda

Laugardagur 9.mars kl. 13
2 km skijoring með 1 hund, karlar
2 km skijoring með 1 hund, konur
2 km skijoring með 1 hund, ungmenni 16-18 ára
2 km skijoring með 1 hund, ungmenni 12-15 ára
1 km skijoring með 1 hund, börn 9-11 ára

Spyrna 500 metra (sleði með 2 hunda) að lokinni keppni og verðlaunaafhendingu
Öllum opin, skráning á staðnum.  Skráningu í spyrnu lýkur kl. 13.

Einnig hefur verið opnað fyrir skráningu í gistingu.  Gist verður hjá Eldá eins og undanfarin ár. Uppábúið rúm kostar 4.700 fyrir nóttina, 16 ára og yngri frítt.  Skráningu í gistingu þarf að vera lokið fyrir 3.febrúar n.k.

Skráning í keppni og gistingu er í stjorn@sledahundar.is

Aðalfundur 2018

Eftirtaldir aðilar skipa nýja stjórn eftir aðalfund 2018:
Gunnar Ómarsson, formaður
Erla Þorsteinsdóttir
Páll Ingi Haraldsson
Davíð Magnússon
Lára Wiley
Kolbrún Arna Sigurðardóttir, varamaður
Sigurbjörg Jóhann Gísladóttir, varamaður.

Ný stjórn á eftir að skipta með sér verkum.

Mývatn 2019

Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands í sleðadrætti og skijoring verður haldið á Mývatni 8. og 9.mars 2019.
Klúbburinn hefur pantað gistingu fyrir keppendur hjá Eldá, þar sem við höfum verið undanfarin ár.
Gisting í uppábúnu kosta 4.700 á mann fyrir nóttu og frítt fyrir 16 ára og yngri.
Það borgar sig fyrir fólk að panta gistingu sem allra fyrst.
Við höfum ekki ótakmarkaða gistingu og skráningu lýkur í endan janúar.