Skráning á Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands á Mývatni 8.-9.mars 2019

Dregið verður í rásröð fimmtudagskvöldið 7.mars kl. 21 á Eldá

Föstudagur 8.mars kl. 11
5 km sleði með 3-4 hunda: 
Hjördís: Tara, Perla, Stormur og Bylur
Sæmi: Klettur, Vikur, Askja, Krafla
Kalli: Rökkva, Silfra ,Freri, Héla

5 km sleði með 2 hunda:
Bergþóra: Frökk og Krumma
Jill: Kiaro og Tindur
Helgi Rafn: Gutti og Blíða
María Björk: Klaki og Dimma
Claire: Bumble og Bee
Quentin: Chinook og Spira
Unnar: TJ og Stormur
Veigar Þór: Fenrir og Ylfa

5 km sleði með 2 hundar ungmenni 12-15 ára: 
Tara: Jökla og Krapi

5 km sleði með 2 hunda 45+: 
Kári: Gígur og Myrkva
Gunnar: Reykur, Kvika,
Páll Ingi: Úlfur og Ugla

Föstudagur 8.mars kl. 13
5 km skijoring með 2 hunda karlar: 
Sæmi: Klettur og Askja
Quentin: Ecko og Dis
Kalli: Silfra og Héla

5 km skijoring með 2 hunda konur:
Bergþóra: Frökk og Krumma
Guðrún: Sól og Fífa
Jill: Nanouk og Denali
Claire: Crystal og Bee

1 km sleði með 1 hund börn 7-10 ára: 
Dagur: Askja
Þór: Frosti
Emma: Stormur
Alla: Silfra

1 km sleði með 1 hund unglingar 11-14 ára:
Ísold: Ugla
Máni: Vikur
Tara: Héla
Magnea: Fenrir

Laugardagur 9.mars kl. 10
15 km sleði með 4- 6 hunda: 
María Björk: Aska, Reykur, Klaki, Kvika, Dimma, Dögun
Bergþóra: Klettur, Vikur, Askja, Krumma, Frökk, Steinn
Claire: Bumble, Bee, Ecko, Dis
Q Yves: Chinook, Bear, Cristal, Spira
Olga: Krapi, Freri, Silfra, Héla, Rökkva, Jökla

10 km sleði með 2-3 hunda:
Jill: Inari, Kiaro, Nanouk
Hilmar: Þruma, Luna, Gutti
Ragna: Karma og Tara

Laugardagur 9. mars kl. 13
Skijoring 2 km karlar með 1 hund: 
Davíð : Sasha
Sæmi: Bylur
Magnús: Denali
Kári : Gígur
Quentin : Chinook
Itai : Dimma
Kalli : Freri
Jói : Fenrir

Skijoring 2 km konur með 1 hund:
Hjördís : Atlas
Sóllilja : Kútur
Bergþóra : Sól
Guðrún : Stormur
Jill : Inari
María Björk : Freyja
Claire : Ecko
Olga : Silfra

Skijoring 2 km ungmenni 12-15 ára:
Tara : Jökla
Magnea : Ylfa

Skijoring 1 km börn 9-11 ára: 
Alla : Krapi

Spyrna 500 metrar að lokinn keppni og verðlaunaafhendingu
Skráning á staðnum