Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands 24. sept. 2022

Frábæru haustmóti Sleðahundaklúbbs Íslands lokið!

Allir keppendur og hundar til fyrirmyndar og allir skemmtu sér vel þrátt fyrir rigningu á köflum, mikinn vind í braut og drullupolla út um allt. 🙂

Við þökkum öllum fyrir skemmtilega samveru og drengilega keppni.

Þetta árið fékk klúbburinn marga styrktaraðila, sem gáfu vinninga með gleði í þetta skemmtilega mót svo allir keppendur og þátttakendur fóru heim hlaðnir verðlaunum og hundanammi.Takk! ❤

Myndir úr mótinu verða settar inn fljótlega.

Hér fyrir neðan eru úrslit úr öllum flokkum:

Bikejoring 2 hundar, 8,5 km:

  • 1 – Davíð – 26:15
  • 2 – María – 28:16
  • 3 – Askur – 32:24

Bikejoring 2 hundar, 4 km:

  • 1 – Erna Sofie – 10:32
  • 2 – Gunnar – 13:04
  • 3 – Davíð – 19:11
  • 4 – Anna Marín – 19:38

Bikejoring 1 hundur, 4 km:

  • 1 – María – 12:37
  • 2 – Emil – 12:45
  • 3 – Hafrún – 13:46
  • 4 – Gunnar – 14:17
  • 5 – Erna – 17:47
  • 6 – Davíð – 21:59

Ungmenna hjól, 4 km:

  • 1- Tara – 17:38

Scooter 2 hundar, 8,5 km:

  • 1 – Davíð – 31:07
  • 2 – Erna – 34:53
  • 3 – Askur – 00:00

Canicross 1 hundur, 2 km:

Karlar:

  • 1 – Emil – 10:07
  • 2 – Gunnar – 12:17
  • 3 – Úlfur – 14:09

Canicross 1 hundur, 2 km:

Konur:

  • 1 – Heiðrún – 8:21
  • 2 – María – 11:15
  • 3 – Anna Marín – 16:14
  • 4 – Erna – 00:00

Ungmenna Canicross, 4 km:

  • 1 – Tara – 24:56

Ungmenna Canicross, 2 km:

  • 1 – Aðalbjörg – 9:01

Krakkahlaup 700 m, eldri:

  • 1 – Jóhann – 3:04

Krakkahlaup 700 m, yngri:

  • 1 – Jökull – 4:07