Úrslit úr haustmótinu

Hér eru úrslit og tímar í haustmótinu okkar:

Bikejoring, 2 hundar, 2 x 4 km:

  • 1. sæti – María – Fyrri ferð: 11:35, seinni ferð: 14:50
  • 2. sæti – Kolbrún Arna – Fyrri ferð: 12:03, seinni ferð: 16:59
  • 3. sæti – Emil – Fyrri ferð: 12:58, seinni ferð: 17:21

Bikejoring, 1 hundur, 5 km:

  • 1. sæti – Erna Sofie – 13:47
  • 2. sæti – María – 14:20
  • 3. sæti – Kolbrún Arna – 16:58
  • 4. sæti – Emil – 18:11
  • 5. sæti – Davíð – 21:19

Scooter, 1 hundur, 5 km:

  • 1. sæti – María – 24:19
  • 2. sæti – Davíð – 25:14
  • 3. sæti – Erna Sofie – 27:39

Bikejoring, 1 hundur, 5 km, ungmennaflokkur:

  • 1. sæti – Jökull – 59:35

Canicross barnaflokkur, 7-11 ára, 700m:

  • 1. sæti – Kristinn Ari – 4:47

Canicross skemmtihlaup, Bjarki, 4 ára, hljóp ca 100 m á flottum tíma

Myndir og fleira koma inn síðar.

Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbb Íslands 25. sept.

Sæl öll!

Þá er komið að þessu!Haustmótið verður haldið 25. sept. kl. 10 í Álfholtsskógi.
Mæting kl. 9 á fyrsta bílastæði í skóginum þegar keyrt er inn frá Akrafjallsvegi.
Skráningu lýkur 19. sept kl. 23.55

Greinar :

kl 10:00

Bikejöring 2 hundar 8Km – 1/2
Scooter 2 hundar 8km – 1/2
Bikejöring 1 hundur 5km
Scooter 1 hundur 5km
Bikejöring 1 hundur 5km
ungmennaflokkur (14-18 ára)

kl 13:00

Canicross 5km
Karlaflokkur Canicross 5km
Karlaflokkur Canicross 8km
Kvennaflokkur Canicross 5km
Kvennaflokkur Canicross 8km
Ungmennaflokkur (14-18 ára) 5km
Canicross barnaflokkur (7-11 ára og 11-14 ára) 700m
Bikejöring 2 hundar 8Km – 2/2
Scooter 2 hundar 8km – 2/2

Verð:
4000 kr fyrir 1. grein og 1500 kr fyrir hverja grein eftir það.
Frítt fyrir börn og ungmenni.

*athugið að aðeins þeir sem hafa greitt félagsgjöld fyrir árið 2021 geta tekið þátt*

Skráning fyrir sunnudaginn 19. september klukkan 23:55.

Vinsamlegast sendið tölvupóst með eftirfarandi upplýsingum á info@sledahundar.is:
Nafn keppanda
Grein
Nöfn hunda
Símanúmer og netfang keppanda eða ábyrgðarmanns.

*Lágmarks aldur hunds er 18 mánuðir*

*Lágmarks skráning er 3 í hvern flokk, annars verður flokkurinn ekki keyrður ( fyrir utan barna og ungmennaflokk).*