Velkomin

Efst á baugi

Sleðahundaklúbbur Íslands er klúbbur áhugafólks um fræðslu og kynningu á sleðahundum, sleðahundasporti og tengdum málefnum. Allt starf klúbbsins miðar að því að efla iðkun sleðahundasports á Íslandi. Allir hundar eru velkomnir í allt starf klúbbsins, af hvaða kyni, stærð eða uppruna sem þeir eru.

Klúbburinn leggur áherslu á að þjóna félagsmönnum á öllu landinu. Því er reynt eftir fremsta megni að miðla upplýsingum í gegnum þessa vefsíðu. Allir félagsmenn skulu hafa eins góðan aðgang að starfinu og frekast er kostur. Hægt er að senda tölvupóst á netfangið info@sledahundar.is varðandi efni eða hvað eina sem við kemur vefnum og starfi klúbbsins.


Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands 24. sept. 2022

Frábæru haustmóti Sleðahundaklúbbs Íslands lokið!

Allir keppendur og hundar til fyrirmyndar og allir skemmtu sér vel þrátt fyrir rigningu á köflum, mikinn vind í braut og drullupolla út um allt. 🙂

Við þökkum öllum fyrir skemmtilega samveru og drengilega keppni.

Þetta árið fékk klúbburinn marga styrktaraðila, sem gáfu vinninga með gleði í þetta skemmtilega mót svo allir keppendur og þátttakendur fóru heim hlaðnir verðlaunum og hundanammi.Takk! ❤

Myndir úr mótinu verða settar inn fljótlega.

Hér fyrir neðan eru úrslit úr öllum flokkum:

Bikejoring 2 hundar, 8,5 km:

 • 1 – Davíð – 26:15
 • 2 – María – 28:16
 • 3 – Askur – 32:24

Bikejoring 2 hundar, 4 km:

 • 1 – Erna Sofie – 10:32
 • 2 – Gunnar – 13:04
 • 3 – Davíð – 19:11
 • 4 – Anna Marín – 19:38

Bikejoring 1 hundur, 4 km:

 • 1 – María – 12:37
 • 2 – Emil – 12:45
 • 3 – Hafrún – 13:46
 • 4 – Gunnar – 14:17
 • 5 – Erna – 17:47
 • 6 – Davíð – 21:59

Ungmenna hjól, 4 km:

 • 1- Tara – 17:38

Scooter 2 hundar, 8,5 km:

 • 1 – Davíð – 31:07
 • 2 – Erna – 34:53
 • 3 – Askur – 00:00

Canicross 1 hundur, 2 km:

Karlar:

 • 1 – Emil – 10:07
 • 2 – Gunnar – 12:17
 • 3 – Úlfur – 14:09

Canicross 1 hundur, 2 km:

Konur:

 • 1 – Heiðrún – 8:21
 • 2 – María – 11:15
 • 3 – Anna Marín – 16:14
 • 4 – Erna – 00:00

Ungmenna Canicross, 4 km:

 • 1 – Tara – 24:56

Ungmenna Canicross, 2 km:

 • 1 – Aðalbjörg – 9:01

Krakkahlaup 700 m, eldri:

 • 1 – Jóhann – 3:04

Krakkahlaup 700 m, yngri:

 • 1 – Jökull – 4:07

Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands við Mývatni 11-12 mars

Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands verður haldið helgina 11-12. mars 2022 við Mývatn.

Opnað hefur verið fyrir skráningu,
Skráningu lýkur 3. mars kl.23:55

Ath. aðeins þeir sem hafa greitt félagsgjald fyrir 2022 mega keppa á mótinu.

500 metra spyrna er þó öllum opin.

Verð kr. 4.000 fyrir fyrstu grein, 1.500 fyrir hverja grein eftir það.

Frítt fyrir börn og ungmenni.

Banki nr. 0310-13-300710, kt. 700910-1210

Mikilvægt er að senda greiðslukvittun fyrir þátttöku á stjorn@sledahundar.is til staðfestingar á skráningu.

Lágmarksskráning í keppnisgrein eru 3 til að hún fari fram nema í unglinga og barnaflokka.

Eftirtaldar greinar verða í boði:
Föstudagur 11. mars kl. 11:00

• 5 km sleði með 3-4 hunda
• 5 km sleði með 2 hunda
• 5 km sleði með 2 hunda ungmenni 16-18 ára
• 5 km sleði með 2 hunda ungmenni 12-15 ára

Föstudagur 11. mars kl. 13:00

• 5 km skijoring með 2 hunda
• 5 km skijoring með 2 hunda ungmenni 16-18 ára
• 1 km sleði með 1 hund börn 6-10 ára
• 1 km sleði með 1 hund ungmenni 11-14 ára

Laugardagur 12. mars kl. 10:00

• 15 km sleði með 4-6 hunda
• 10 km sleði með 4-6 hunda
• 10 km sleði með 2-3 hunda

Laugardagur 12. mars kl. 13:00

• 2 km skijoring með 1 hund
• 2 km skijoring með 1 hund, ungmenni 14-18 ára
• 1 km skijoring með 1 hund, börn 9-13 ára

Aðeins ein grein er ræst í einu svo að keppendur geta keppt í fleiri greinum ef þess er óskað.

Smá tími á milli til að græja hunda.

Athugið! lokatímasetning gæti breyst eftir skráningar.

Spyrna 500 metra (sleði með 2 hunda) að lokinni keppni og verðlaunaafhendingu. Öllum opin, skráning fer fram á staðnum.

Athygli er vakin á því að stjórn Sleðahundaklúbbsins hefur ákveðið að breyta lágmarks aldri hunda í 12 mánuði í keppni.
Sjá nánari útfærslu í keppnisreglum félagsins.

http://www.sledahundar.is/…/02/keppnisreglur-20221901.pdf

Einnig verður möguleiki á gistingu á Narfastöðum.

Eins manns herbergi með baði – 8.500kr per nótt
Tveggja manna herbergi með baði – 14.000kr per nótt
Kvöldverður(aðalréttur og desert) – 3.900kr per mann.

Hádegisverður(tveggja rétta + kaffi) verður í boði óháð því hvort fólk gisti eða ekki – 2.200kr per mann

Einnig viljum við benda á að virða sóttvarnir og reglurnar sem verða í gildi þá.

Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands á Mývatni 11-12 mars

Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands verður haldin helgina 11-12mars 2022 við Mývatn.

Skráning opnar síðar.

Eftirtaldar greinar verða í boði:
Föstudagur 11. mars kl. 11:00

• 5 km sleði með 3-4 hunda
• 5 km sleði með 2 hunda
• 5 km sleði með 2 hunda ungmenni 16-18 ára
• 5 km sleði með 2 hunda ungmenni 12-15 ára

Föstudagur 11. mars kl. 13:00

• 5 km skijoring með 2 hunda
• 5 km skijoring með 2 hunda ungmenni 16-18 ára
• 1 km sleði með 1 hund börn 6-10 ára
• 1 km sleði með 1 hund ungmenni 11-14 ára

Laugardagur 12. mars kl. 10:00

• 15 km sleði með 4-6 hunda
• 10 km sleði með 4-6 hunda
• 10 km sleði með 2-3 hunda

Laugardagur 12. mars kl. 13:00

• 2 km skijoring með 1 hund
• 2 km skijoring með 1 hund, ungmenni 14-18 ára
• 1 km skijoring með 1 hund, börn 9-13 ára

Úrslit úr haustmótinu

Hér eru úrslit og tímar í haustmótinu okkar:

Bikejoring, 2 hundar, 2 x 4 km:

 • 1. sæti – María – Fyrri ferð: 11:35, seinni ferð: 14:50
 • 2. sæti – Kolbrún Arna – Fyrri ferð: 12:03, seinni ferð: 16:59
 • 3. sæti – Emil – Fyrri ferð: 12:58, seinni ferð: 17:21

Bikejoring, 1 hundur, 5 km:

 • 1. sæti – Erna Sofie – 13:47
 • 2. sæti – María – 14:20
 • 3. sæti – Kolbrún Arna – 16:58
 • 4. sæti – Emil – 18:11
 • 5. sæti – Davíð – 21:19

Scooter, 1 hundur, 5 km:

 • 1. sæti – María – 24:19
 • 2. sæti – Davíð – 25:14
 • 3. sæti – Erna Sofie – 27:39

Bikejoring, 1 hundur, 5 km, ungmennaflokkur:

 • 1. sæti – Jökull – 59:35

Canicross barnaflokkur, 7-11 ára, 700m:

 • 1. sæti – Kristinn Ari – 4:47

Canicross skemmtihlaup, Bjarki, 4 ára, hljóp ca 100 m á flottum tíma

Myndir og fleira koma inn síðar.

Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbb Íslands 25. sept.

Sæl öll!

Þá er komið að þessu!Haustmótið verður haldið 25. sept. kl. 10 í Álfholtsskógi.
Mæting kl. 9 á fyrsta bílastæði í skóginum þegar keyrt er inn frá Akrafjallsvegi.
Skráningu lýkur 19. sept kl. 23.55

Greinar :

kl 10:00

Bikejöring 2 hundar 8Km – 1/2
Scooter 2 hundar 8km – 1/2
Bikejöring 1 hundur 5km
Scooter 1 hundur 5km
Bikejöring 1 hundur 5km
ungmennaflokkur (14-18 ára)

kl 13:00

Canicross 5km
Karlaflokkur Canicross 5km
Karlaflokkur Canicross 8km
Kvennaflokkur Canicross 5km
Kvennaflokkur Canicross 8km
Ungmennaflokkur (14-18 ára) 5km
Canicross barnaflokkur (7-11 ára og 11-14 ára) 700m
Bikejöring 2 hundar 8Km – 2/2
Scooter 2 hundar 8km – 2/2

Verð:
4000 kr fyrir 1. grein og 1500 kr fyrir hverja grein eftir það.
Frítt fyrir börn og ungmenni.

*athugið að aðeins þeir sem hafa greitt félagsgjöld fyrir árið 2021 geta tekið þátt*

Skráning fyrir sunnudaginn 19. september klukkan 23:55.

Vinsamlegast sendið tölvupóst með eftirfarandi upplýsingum á info@sledahundar.is:
Nafn keppanda
Grein
Nöfn hunda
Símanúmer og netfang keppanda eða ábyrgðarmanns.

*Lágmarks aldur hunds er 18 mánuðir*

*Lágmarks skráning er 3 í hvern flokk, annars verður flokkurinn ekki keyrður ( fyrir utan barna og ungmennaflokk).*

Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbb Íslands 12 – 14 Mars 2021

Opnað hefur verið fyrir skráningu á Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands á Mývatni, í sleðadrætti og skijoring, 12.-14. mars 2021 og lýkur henni 1.mars kl.23.55

Ath. aðeins þeir sem hafa greitt félagsgjald fyrir 2021 mega keppa á mótinu. 500 metra spyrna er þó öllum opin.
Verð kr. 4.000 fyrir fyrstu grein, 1.500 fyrir hverja grein eftir það. Frítt fyrir börn og ungmenni.
Banki nr. 0310-13-300710, kt. 700910-1210

Lágmarksskráning í keppnisgrein eru 3 til að hún fari fram nema í unglinga og barnaflokka.

Eftirtaldar greinar verða í boði:

Föstudagur 12. mars kl. 11:00
• 5 km sleði með 3-4 hunda
• 5 km sleði með 2 hunda
• 5 km sleði með 2 hunda ungmenni 16-18 ára
• 5 km sleði með 2 hunda ungmenni 12-15 ára

Föstudagur 12. mars kl. 13:00
• 5 km skijoring með 2 hunda
• 5 km skijoring með 2 hunda ungmenni 16-18 ára
• 1 km sleði með 1 hund börn 6-10 ára
• 1 km sleði með 1 hund ungmenni 11-14 ára

Laugardagur 13. mars kl. 10:00
• 15 km sleði með 4-6 hunda
• 10 km sleði með 4-6 hunda
• 10 km sleði með 2-3 hunda

Laugardagur 13. mars kl. 13:00
• 2 km skijoring með 1 hund
• 2 km skijoring með 1 hund, ungmenni 14-18 ára
• 1 km skijoring með 1 hund, börn 9-13 ára

Aðeins ein grein er ræst í einu svo að keppendur geta keppt í fleiri greinum ef þess er óskað. Smá tími á milli til að græja hunda.

Athugið! lokatímasetning gæti breyst eftir skráningar.

Einnig þurfa hundar að verða orðnir 18mán.

Spyrna 500 metra (sleði með 2 hunda) að lokinni keppni og verðlaunaafhendingu. Öllum opin, skráning fer fram á staðnum.

Einnig hefur verið opnað fyrir skráningu í gistingu. Gist verður á Sel Hótel Mývatn þetta ár.
Fjölskylduherbergi (x4) 21.900,- nóttin
Þriggja manna herbergi (x3) 18.900,- nóttin
Tveggja manna herbergi (x2) 15.900,- nóttin
Eins manns herbergi (x1) 13.900,-nóttin
Morgunverður innifalinn og 3ja nóttin frí!

Skráning í keppni og gistingu fer fram hér :
https://forms.gle/TDkqorvCedU2gP4k9

Mikilvægt er að senda greiðslukvittun fyrir þátttöku á stjorn@sledahundar.is til staðfestingar á skráningu.

Einnig viljum við benda á að virða sóttvarnir og reglurnar sem verða í gildi þá.

Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands á Mývatn 6.-8. mars

Opnað hefur verið fyrir skráningu á íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands á Mývatni, í sleðadrætti og skijoring, 6.-8. mars 2020 og lýkur henni 1.mars kl.23.55

Ath. aðeins þeir sem hafa greitt félagsgjald fyrir 2020 mega keppa á mótinu. 500 metra spyrna er þó öllum opin.

Verð kr. 4.000 fyrir fyrstu grein, 1.500 fyrir hverja grein eftir það. Frítt fyrir börn og ungmenni.

Lágmarksskráning í keppnisgrein eru 3 til að hún fari fram nema í unglinga og barnaflokka.

Eftirtaldar greinar verða í boði:

Föstudagur 6. mars kl. 11:00
• 5 km sleði með 3-4 hunda
• 5 km sleði með 2 hunda
• 5 km sleði með 2 hunda ungmenni 16-18 ára
• 5 km sleði með 2 hunda ungmenni 12-15 ára

Föstudagur 6. mars kl. 13:00
• 5 km skijoring með 2 hunda
• 1 km sleði með 1 hund börn 7-13 ára
• 1 km sleði með 1 hund ungmenni 14-18 ára

Laugardagur 7. mars kl. 10:00
• 15 km sleði með 4-6 hunda
• 10 km sleði með 2-3 hunda

Laugardagur 7. mars kl. 13:00
• 2 km skijoring með 1 hund
• 2 km skijoring með 1 hund, ungmenni 14-18 ára
• 1 km skijoring með 1 hund, börn 9-13 ára

Spyrna 500 metra (sleði með 2 hunda) að lokinni keppni og verðlaunaafhendingu. Öllum opin, skráning fer fram á staðnum og lýkur henni kl. 13:00.

Sunnudagur 8. mars kl. 10:00
Opið hús hjá Snow Dogs á Heiði, hitta hunda og aðstaðan sýnd.

Sunnudagur 8. mars kl. 11:00
Skemmtiferð hundasleðafólks 7,5 – 15 km hringur fer eftir veðri og vindum. Þjöppuð braut. Ekki tímataka – bara njóta 😊

Einnig hefur verið opnað fyrir skráningu í gistingu. Gist verður hjá Eldá eins og undanfarin ár. Uppábúið rúm kostar 4.700 fyrir nóttina, 16 ára og yngri frítt. Skráningu í gistingu þarf að vera lokið fyrir 25. febrúar 2020.

Skráning í keppni og gistingu fer fram hér https://forms.gle/NJmrq9AmKkrxVcCh8

Mikilvægt er að senda greiðslukvittun fyrir þátttöku á stjorn@sledahundar.is til staðfestingar á skráningu.

Aðalfundur Sleðahundaklúbb Íslands

Aðalfundur Sleðahundaklúbbs Íslands verður haldinn laugardaginn 23.nóvember 2019 kl. 20 í sal Steypustöðvarinnar að Hringhellu 2, Hafnarfirði
Dagskrá:
1. Móttaka framboða í stjórn
2. Kosning
3. Skýrsla stjórnar
4. Gjaldkeri leggur fram reikninga til samþykktar
5. Önnur mál.
Félagar þurfa að hafa greitt félagsgjald vegna komandi árs til að hafa atkvæðisrétt á fundinum.
Félagsgjöld hafa verið send í heimabanka félaga. Ef einhver hefur ekki fengið rukkun um félagsgjöldin vinsamlegast sendið póst um það í info@sledahundar.is

Stórhundadagar

Félagsmenn ATH – FJÁRÖFLUN !
Stórhundadagar verða haldnir í Garðheimum helgina 6. og 7.okt. Sleðahundaklúbburinn hefur tekið að sér að vera með vagn og hunda og geta krakkar fengið ferð í vagninum milli kl 14-16 báða dagana.
Eru ekki einhverjir sem vilja leggja klúbbnum lið og mæta og hjálpa til ? Þetta er mikilvæg fjáröflun fyrir klúbbinn.
Endilega sendið okkur línu á stjorn@sledahundar.is
Kv. Stjórnin