Aðalfundur Sleðahundaklúbb Íslands 2022

Aðalfundur Sleðahundaklúbbs Íslands verður haldinn mánudaginn 21.nóvember 2022 kl. 20 í gegnum Microsoft Teams.
Linkur að fundi verður tilkynntur seinna.

Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar
2. Gjaldkeri leggur fram reikninga til samþykktar
3. Móttaka framboða í stjórn
4. Kosning
5. Tillögur að reglubreytingum
6. Önnur mál.

Það mun vera kosið um 2 nýja stjórnarmenn og nýjan formann.
Einnig mun vanta 2 varamenn. Þeir sem vilja bjóða sig fram geta sent framboðið sitt á stjorn@sledahundar.is Félagar þurfa að hafa greitt félagsgjald vegna komandi árs til að hafa atkvæðisrétt á fundinum og vera kjörgengir.

Félagsgjöld verða send í heimabanka félagaá næstu dögum. Ef einhver hefur ekki fengið rukkun um félagsgjöldin vinsamlegast sendið póst um það í info@sledahundar.is