Áríðandi tilkynning vegna Mývatnsmótsins

Ákveðið hefur verið að opna fyrir skráningu, fram að miðnætti mánudagskvöldið 4/3, í eftrfarandi greinar:
5 km með 2 hunda 45+
10 km með 2-3 hunda
10 km með 4-6 hunda
Þetta er gert til að reyna að ná lágmarks þátttöku og geta keppendur flutt sig yfir í þessa flokka eða nýjir skráð sig.
Vinsamlegast sendið skráningu í stjorn@sledahundar.is