Úrslit úr haustmótinu

Hér eru úrslit og tímar í haustmótinu okkar:

Bikejoring, 2 hundar, 2 x 4 km:

 • 1. sæti – María – Fyrri ferð: 11:35, seinni ferð: 14:50
 • 2. sæti – Kolbrún Arna – Fyrri ferð: 12:03, seinni ferð: 16:59
 • 3. sæti – Emil – Fyrri ferð: 12:58, seinni ferð: 17:21

Bikejoring, 1 hundur, 5 km:

 • 1. sæti – Erna Sofie – 13:47
 • 2. sæti – María – 14:20
 • 3. sæti – Kolbrún Arna – 16:58
 • 4. sæti – Emil – 18:11
 • 5. sæti – Davíð – 21:19

Scooter, 1 hundur, 5 km:

 • 1. sæti – María – 24:19
 • 2. sæti – Davíð – 25:14
 • 3. sæti – Erna Sofie – 27:39

Bikejoring, 1 hundur, 5 km, ungmennaflokkur:

 • 1. sæti – Jökull – 59:35

Canicross barnaflokkur, 7-11 ára, 700m:

 • 1. sæti – Kristinn Ari – 4:47

Canicross skemmtihlaup, Bjarki, 4 ára, hljóp ca 100 m á flottum tíma

Myndir og fleira koma inn síðar.