Úrslit úr haustmótinu

Hér eru úrslit og tímar í haustmótinu okkar:

Bikejoring, 2 hundar, 2 x 4 km:

 • 1. sæti – María – Fyrri ferð: 11:35, seinni ferð: 14:50
 • 2. sæti – Kolbrún Arna – Fyrri ferð: 12:03, seinni ferð: 16:59
 • 3. sæti – Emil – Fyrri ferð: 12:58, seinni ferð: 17:21

Bikejoring, 1 hundur, 5 km:

 • 1. sæti – Erna Sofie – 13:47
 • 2. sæti – María – 14:20
 • 3. sæti – Kolbrún Arna – 16:58
 • 4. sæti – Emil – 18:11
 • 5. sæti – Davíð – 21:19

Scooter, 1 hundur, 5 km:

 • 1. sæti – María – 24:19
 • 2. sæti – Davíð – 25:14
 • 3. sæti – Erna Sofie – 27:39

Bikejoring, 1 hundur, 5 km, ungmennaflokkur:

 • 1. sæti – Jökull – 59:35

Canicross barnaflokkur, 7-11 ára, 700m:

 • 1. sæti – Kristinn Ari – 4:47

Canicross skemmtihlaup, Bjarki, 4 ára, hljóp ca 100 m á flottum tíma

Myndir og fleira koma inn síðar.

Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbb Íslands 25. sept.

Sæl öll!

Þá er komið að þessu!Haustmótið verður haldið 25. sept. kl. 10 í Álfholtsskógi.
Mæting kl. 9 á fyrsta bílastæði í skóginum þegar keyrt er inn frá Akrafjallsvegi.
Skráningu lýkur 19. sept kl. 23.55

Greinar :

kl 10:00

Bikejöring 2 hundar 8Km – 1/2
Scooter 2 hundar 8km – 1/2
Bikejöring 1 hundur 5km
Scooter 1 hundur 5km
Bikejöring 1 hundur 5km
ungmennaflokkur (14-18 ára)

kl 13:00

Canicross 5km
Karlaflokkur Canicross 5km
Karlaflokkur Canicross 8km
Kvennaflokkur Canicross 5km
Kvennaflokkur Canicross 8km
Ungmennaflokkur (14-18 ára) 5km
Canicross barnaflokkur (7-11 ára og 11-14 ára) 700m
Bikejöring 2 hundar 8Km – 2/2
Scooter 2 hundar 8km – 2/2

Verð:
4000 kr fyrir 1. grein og 1500 kr fyrir hverja grein eftir það.
Frítt fyrir börn og ungmenni.

*athugið að aðeins þeir sem hafa greitt félagsgjöld fyrir árið 2021 geta tekið þátt*

Skráning fyrir sunnudaginn 19. september klukkan 23:55.

Vinsamlegast sendið tölvupóst með eftirfarandi upplýsingum á info@sledahundar.is:
Nafn keppanda
Grein
Nöfn hunda
Símanúmer og netfang keppanda eða ábyrgðarmanns.

*Lágmarks aldur hunds er 18 mánuðir*

*Lágmarks skráning er 3 í hvern flokk, annars verður flokkurinn ekki keyrður ( fyrir utan barna og ungmennaflokk).*

Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbb Íslands 12 – 14 Mars 2021

Opnað hefur verið fyrir skráningu á Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands á Mývatni, í sleðadrætti og skijoring, 12.-14. mars 2021 og lýkur henni 1.mars kl.23.55

Ath. aðeins þeir sem hafa greitt félagsgjald fyrir 2021 mega keppa á mótinu. 500 metra spyrna er þó öllum opin.
Verð kr. 4.000 fyrir fyrstu grein, 1.500 fyrir hverja grein eftir það. Frítt fyrir börn og ungmenni.
Banki nr. 0310-13-300710, kt. 700910-1210

Lágmarksskráning í keppnisgrein eru 3 til að hún fari fram nema í unglinga og barnaflokka.

Eftirtaldar greinar verða í boði:

Föstudagur 12. mars kl. 11:00
• 5 km sleði með 3-4 hunda
• 5 km sleði með 2 hunda
• 5 km sleði með 2 hunda ungmenni 16-18 ára
• 5 km sleði með 2 hunda ungmenni 12-15 ára

Föstudagur 12. mars kl. 13:00
• 5 km skijoring með 2 hunda
• 5 km skijoring með 2 hunda ungmenni 16-18 ára
• 1 km sleði með 1 hund börn 6-10 ára
• 1 km sleði með 1 hund ungmenni 11-14 ára

Laugardagur 13. mars kl. 10:00
• 15 km sleði með 4-6 hunda
• 10 km sleði með 4-6 hunda
• 10 km sleði með 2-3 hunda

Laugardagur 13. mars kl. 13:00
• 2 km skijoring með 1 hund
• 2 km skijoring með 1 hund, ungmenni 14-18 ára
• 1 km skijoring með 1 hund, börn 9-13 ára

Aðeins ein grein er ræst í einu svo að keppendur geta keppt í fleiri greinum ef þess er óskað. Smá tími á milli til að græja hunda.

Athugið! lokatímasetning gæti breyst eftir skráningar.

Einnig þurfa hundar að verða orðnir 18mán.

Spyrna 500 metra (sleði með 2 hunda) að lokinni keppni og verðlaunaafhendingu. Öllum opin, skráning fer fram á staðnum.

Einnig hefur verið opnað fyrir skráningu í gistingu. Gist verður á Sel Hótel Mývatn þetta ár.
Fjölskylduherbergi (x4) 21.900,- nóttin
Þriggja manna herbergi (x3) 18.900,- nóttin
Tveggja manna herbergi (x2) 15.900,- nóttin
Eins manns herbergi (x1) 13.900,-nóttin
Morgunverður innifalinn og 3ja nóttin frí!

Skráning í keppni og gistingu fer fram hér :
https://forms.gle/TDkqorvCedU2gP4k9

Mikilvægt er að senda greiðslukvittun fyrir þátttöku á stjorn@sledahundar.is til staðfestingar á skráningu.

Einnig viljum við benda á að virða sóttvarnir og reglurnar sem verða í gildi þá.

Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands á Mývatn 6.-8. mars

Opnað hefur verið fyrir skráningu á íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands á Mývatni, í sleðadrætti og skijoring, 6.-8. mars 2020 og lýkur henni 1.mars kl.23.55

Ath. aðeins þeir sem hafa greitt félagsgjald fyrir 2020 mega keppa á mótinu. 500 metra spyrna er þó öllum opin.

Verð kr. 4.000 fyrir fyrstu grein, 1.500 fyrir hverja grein eftir það. Frítt fyrir börn og ungmenni.

Lágmarksskráning í keppnisgrein eru 3 til að hún fari fram nema í unglinga og barnaflokka.

Eftirtaldar greinar verða í boði:

Föstudagur 6. mars kl. 11:00
• 5 km sleði með 3-4 hunda
• 5 km sleði með 2 hunda
• 5 km sleði með 2 hunda ungmenni 16-18 ára
• 5 km sleði með 2 hunda ungmenni 12-15 ára

Föstudagur 6. mars kl. 13:00
• 5 km skijoring með 2 hunda
• 1 km sleði með 1 hund börn 7-13 ára
• 1 km sleði með 1 hund ungmenni 14-18 ára

Laugardagur 7. mars kl. 10:00
• 15 km sleði með 4-6 hunda
• 10 km sleði með 2-3 hunda

Laugardagur 7. mars kl. 13:00
• 2 km skijoring með 1 hund
• 2 km skijoring með 1 hund, ungmenni 14-18 ára
• 1 km skijoring með 1 hund, börn 9-13 ára

Spyrna 500 metra (sleði með 2 hunda) að lokinni keppni og verðlaunaafhendingu. Öllum opin, skráning fer fram á staðnum og lýkur henni kl. 13:00.

Sunnudagur 8. mars kl. 10:00
Opið hús hjá Snow Dogs á Heiði, hitta hunda og aðstaðan sýnd.

Sunnudagur 8. mars kl. 11:00
Skemmtiferð hundasleðafólks 7,5 – 15 km hringur fer eftir veðri og vindum. Þjöppuð braut. Ekki tímataka – bara njóta 😊

Einnig hefur verið opnað fyrir skráningu í gistingu. Gist verður hjá Eldá eins og undanfarin ár. Uppábúið rúm kostar 4.700 fyrir nóttina, 16 ára og yngri frítt. Skráningu í gistingu þarf að vera lokið fyrir 25. febrúar 2020.

Skráning í keppni og gistingu fer fram hér https://forms.gle/NJmrq9AmKkrxVcCh8

Mikilvægt er að senda greiðslukvittun fyrir þátttöku á stjorn@sledahundar.is til staðfestingar á skráningu.

Aðalfundur Sleðahundaklúbb Íslands

Aðalfundur Sleðahundaklúbbs Íslands verður haldinn laugardaginn 23.nóvember 2019 kl. 20 í sal Steypustöðvarinnar að Hringhellu 2, Hafnarfirði
Dagskrá:
1. Móttaka framboða í stjórn
2. Kosning
3. Skýrsla stjórnar
4. Gjaldkeri leggur fram reikninga til samþykktar
5. Önnur mál.
Félagar þurfa að hafa greitt félagsgjald vegna komandi árs til að hafa atkvæðisrétt á fundinum.
Félagsgjöld hafa verið send í heimabanka félaga. Ef einhver hefur ekki fengið rukkun um félagsgjöldin vinsamlegast sendið póst um það í info@sledahundar.is

Stórhundadagar

Félagsmenn ATH – FJÁRÖFLUN !
Stórhundadagar verða haldnir í Garðheimum helgina 6. og 7.okt. Sleðahundaklúbburinn hefur tekið að sér að vera með vagn og hunda og geta krakkar fengið ferð í vagninum milli kl 14-16 báða dagana.
Eru ekki einhverjir sem vilja leggja klúbbnum lið og mæta og hjálpa til ? Þetta er mikilvæg fjáröflun fyrir klúbbinn.
Endilega sendið okkur línu á stjorn@sledahundar.is
Kv. Stjórnin

Úrslit á Mývatni seinni daginn

15 km. sleði 4-6 hundar:
1. Claire 35:55
2. Q 36:37
3. Olga 42:51
4. Bergþóra 43:43
5. María 55:31

10 km. sleði 2-3 hundar:
1. Hilmar 42:38
2. Jill 46:24
3. Ragna 1:10:40

2 km. skíði 1 hundur, konur:
1. Claire 07:14
2. Sóllilja 08:06
3. Olga 11:36
4. Bergþóra 14:59

2 km. skíði 1 hundur, karlar:
1. Sæmi 06:19
2. Q 07:30
3. Itai 07:32
4. Jói 09:27
5. Davíð 13:24
6. Maggi 20:29

2 km. skíði 1 hundur 12-15 ára:
1. Magnea 08:19
2. Tara 13:22

1 km. skíði 1 hundur 9-11 ára:
1. Alla 5,11

Úrslit á Mývatni fyrri daginn

5 km. sleði 3-4 hundar.
1. Sæmi 16:33
2. Hjördís 30:21

5 km. sleði 2 hundar.
1. Claire 15:48
2. Q 17:04
3. Veigar 19:22
4. Bergþóra 19:48
5. María 22:03
6. Jill 24:11
7. Unnar 30:06
8. Helgi datt út

5 km. sleði 2 hundar 12-15ára.
1. Tara 27:28

5 km. sleði 2 hundar 45+
1. Gunni 29:16
2. Palli 39:07

5 km. skíði 2 hundar kk.
1. Q 15:15
2. Sæmi 17:09

5 km. skíði 2 hundar kvk.
1. Claire 16:30
2. Jill 20:14

1 km. sleði 1 hund 7-10 ára.
1. Þór 3:09
2. Alla 4:26
3.Dagur 5:23

1 km. sleði 1 hund 11-14 ára.
1. Tara 3:31
2. Magnea 4:03
3. Máni 4:16

Rásröð á Íslandsmeistaramóti Sleðahundaklúbbs Íslands á Mývatni

Ath. keppendur eru beðnir um að mæta klukktími fyrir keppni. Musher fundur hálftíma fyrir ræs.
Keppt verður í 500 metra spyrnu með 2 hunda eftir síðustu grein á laugardaginn
Spyrnan er öllum opin

Föstudag 8.mars kl. 11
5 km sleði með 3-4 hunda:
1 Kalli
2. Sæmi
3. Hjördís

5 km sleði með 2 hunda:
1. Klara
2. Jill
3. Q
4. María
5. Bergþóra
6. Veigar
7. Unnar
8. Helgi

5 km sleði með 2 hunda 12-15 ára:
9. Tara

5 km sleði með 2 hunda 45+:
10. Palli
11. Gunni

Föstudagur 8. mars kl. 13:
5 km skijoring með tvo hunda:
1. Klara
2. Bergþóra
3. Sæmi
4. Jill
5. Q
6. Kalli

1 km sleði með 1 hund 7-10 ára:
1. Þór
2. Dagur
3. Alla

1 km sleði með 1 hund 11-14 ára:
4. Tara
5. Máni
6. Magnea

Laugardagur 9.mars kl.10:
15 km sleði með 4-6 hunda:
1. Olga
2. María
3. Q
4. Klara
5. Bergþóra

10 km sleði með 2-3 hunda:
1. Hilmar
2. Ragna
3. Jill

kl 13
Skijoring 2km:
1. Hjördís
2. Itai
3. Sóllilja
4. Q
5. Sæmi
6. Olga
7. Klara
8. Jói
9. Jill
10. Davíð
11. Kalli
12. Bergþóra
13. Maggi

Skijoring 2 km 12-15 ára:
1. Tara
2. Magnea

Skijoring 1 km 9-11 ára:
3. Alla