Það verður dregið í rásröð vegna Íslandsmeistaramóts Sleðahundaklúbbs Íslands kl. 18 í kvöld á hittingnum við Rauðavatn.
Íslandsmeistaramót í bikejöring og canicross 22 september
Keppendur á Íslandsmeistaramóti Sleðahundaklúbbs Íslands í bikejoring og
canicross eru sem hér segir:
Bikejoring ungmenna 14-18 ára m. 1 hund 5 km:
Liv Bragadóttir
Bikejoring m. 1 hund 5 km:
Davíð Magnússon
Ragnar Freyr Ásgeirsson
Kolbrún Arna Sigurðardóttir
Jóhanna Björg Steinsdóttir
Þórdís Rún Káradóttir
Lára Wiley
Bikejoring með 2 hunda 10 km:
Ragna Ísabel Gunnarsdóttir
Páll Ingi Haraldsson
Anna Marín Kristjánsdóttir
Olga Rannveig Bragadóttir
Canicross barnaflokkur 7-11 ára:
Aðalbjörg Birna Haraldsdóttir
Jóhann Patrik Karlsson
Canicross barnaflokkur 11-14 ára :
Tara Lovísa Karlsdóttir
Canicross ungmenni 14-18 ára 5 km:
Pétur Rúnar Arnarsson
Liv Bragadóttir
Canicross kvenna 5 km:
Gunnhildur Jakobsdóttir
Kolbrún Arna Sigurðardóttir
Olga Rannveig Bragadóttir.
Auður Eyberg
Keppendur eru beðnir að kynna sér keppnisreglurnar á www.sledahundar.is
og mæta kl. 9 þann 22.sept. n.k.
Við fögnum því að sjá mörg ný nöfn í keppendahópnum, en þykir leitt að
hafa þurft að fella niður eða sameina suma hópana.
Mótsstjórn:
Erna Þorsteinsdóttir, mótstjóri
Kári Þórisson
Guðrún Brandsdóttir
Royal Canin styrkir mótið
Vefsíða í vinnslu
Verið er að vinna í vefsíðunni, hún mun uppfærast eins fljótt og kostur er
Velkomin
Efst á baugi
Sleðahundaklúbbur Íslands er klúbbur áhugafólks um fræðslu og kynningu á sleðahundum, sleðahundasporti og tengdum málefnum. Allt starf klúbbsins miðar að því að efla iðkun sleðahundasports á Íslandi. Allir hundar eru velkomnir í allt starf klúbbsins, af hvaða kyni, stærð eða uppruna sem þeir eru.
Klúbburinn leggur áherslu á að þjóna félagsmönnum á öllu landinu. Því er reynt eftir fremsta megni að miðla upplýsingum í gegnum þessa vefsíðu. Allir félagsmenn skulu hafa eins góðan aðgang að starfinu og frekast er kostur. Hægt er að senda tölvupóst á netfangið info@sledahundar.is varðandi efni eða hvað eina sem við kemur vefnum og starfi klúbbsins.
Árið 2018
Helstu dagsetningar fyrir árið 2018.
11 og 14 janúar- Nýliðakynning
9 og 10 mars – Mývatn
22 september – Haustmót
24 nóvember- Aðalfundur
Viðburður í hverjum mánuði og verður hver auglýstur fyrir sig.