Sleðahundaklúbbur Íslands auglýsir eftir 3 aðilum í mótsstjórn á Íslandsmeistaramóti klúbbsins í sleðadrætti og skijoring á Mývatni 8.-9. mars n.k. Til að sitja í mótsstjórn þarf einstaklingur að vera fullra 18 ára á mótsdegi og þekkja keppnisreglur klúbbsins sem er að finna hér á síðunni undir “um klúbbinn”
Áhugasamir sendi póst á stjórn@sledahundar.is fyrir 1. mars n.k.