Mývatn 2019

Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands í sleðadrætti og skijoring verður haldið á Mývatni 8. og 9.mars 2019.
Klúbburinn hefur pantað gistingu fyrir keppendur hjá Eldá, þar sem við höfum verið undanfarin ár.
Gisting í uppábúnu kosta 4.700 á mann fyrir nóttu og frítt fyrir 16 ára og yngri.
Það borgar sig fyrir fólk að panta gistingu sem allra fyrst.
Við höfum ekki ótakmarkaða gistingu og skráningu lýkur í endan janúar.