Aðalfundur Sleðahundaklúbbs Íslands

Aðalfundur Sleðahundaklúbbs Íslands verður haldinn sunnudaginn 25.nóvember 2018 kl. 19 í sal Steypustöðvarinnar að Malarhöfða 10, Reykjavík.
Dagskrá:
1. Móttaka framboða í stjórn (vantar fólk í stjórn)
2. Kosning
3. Skýrsla stjórnar
4. Gjaldkeri leggur fram reikninga til samþykktar
5. Önnur mál.
Félagar þurfa að hafa greitt félagsgjald vegna komandi árs til að hafa atkvæðisrétt á fundinum.
Félagsgjöld hafa verið send í heimabanka félaga. Ef einhver hefur ekki fengið rukkun um félagsgjöldin vinsamlegast sendið póst um það í info@sledahundar.is