Mótsstjórn á Mývatni 8.-9.mars 2019

Sleðahundaklúbbur Íslands auglýsir eftir 3 aðilum í mótsstjórn á Íslandsmeistaramóti klúbbsins í sleðadrætti og skijoring á Mývatni 8.-9. mars n.k. Til að sitja í mótsstjórn þarf einstaklingur að vera fullra 18 ára á mótsdegi og þekkja keppnisreglur klúbbsins sem er að finna hér á síðunni undir “um klúbbinn”
Áhugasamir sendi póst á stjórn@sledahundar.is fyrir 1. mars n.k.

MÝVATN 2019

Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands
í sleðadrætti og skijoring
Mývatn 8.-9. Mars 2019

Opnað hefur verið fyrir skráningu á Mývatnsmótið 2019, skráningu lýkur 1.mars kl.23.55.  Ath. þá þarf einnig að vera búið að greiða keppnisgjöldin inn á 0310-13-300710 kt. 700910-1210.
Ath. aðeins þeir sem hafa greitt félagsgjald fyrir 2019 mega keppa á mótinu.
500 metra spyrna er þó öllum opin.
Verð kr. 4.000 fyrir fyrstu grein og 1.500 fyrir hverja grein eftir það. Frítt fyrir börn og ungmenni
Lágmarksskráning í grein eru 3, nema í unglinga og barnaflokka.
Eftirtaldar greinar verða í boði

Föstudagur 8.mars kl. 11:
5 km sleði með 3-4 hunda
5 km sleði með 2 hunda
5 km sleði með 2 hunda fyrir fólk 45+
5 km sleði með 2 hunda ungmenni 16-18 ára
5 km sleði með 2 hunda ungmenni 12-15 ára

Föstudagur 8.mars kl. 13:
5 km skijoring með 2 hunda, karlar
5 km skijoring með 2 hunda, konur
5 km skijoring með 2 hunda, ungmenni 16-18 ára

1 km sleði með 1 hund börn 7-10 ára
1 km sleði með 1 hund börn 11-14 ára

Laugardagur 9.mars kl. 10:
15 km sleði með 4-6 hunda
10 km sleði með 4-6 hunda
10 km sleði með 2-3 hunda

Laugardagur 9.mars kl. 13
2 km skijoring með 1 hund, karlar
2 km skijoring með 1 hund, konur
2 km skijoring með 1 hund, ungmenni 16-18 ára
2 km skijoring með 1 hund, ungmenni 12-15 ára
1 km skijoring með 1 hund, börn 9-11 ára

Spyrna 500 metra (sleði með 2 hunda) að lokinni keppni og verðlaunaafhendingu
Öllum opin, skráning á staðnum.  Skráningu í spyrnu lýkur kl. 13.

Einnig hefur verið opnað fyrir skráningu í gistingu.  Gist verður hjá Eldá eins og undanfarin ár. Uppábúið rúm kostar 4.700 fyrir nóttina, 16 ára og yngri frítt.  Skráningu í gistingu þarf að vera lokið fyrir 3.febrúar n.k.

Skráning í keppni og gistingu er í stjorn@sledahundar.is

Aðalfundur 2018

Eftirtaldir aðilar skipa nýja stjórn eftir aðalfund 2018:
Gunnar Ómarsson, formaður
Erla Þorsteinsdóttir
Páll Ingi Haraldsson
Davíð Magnússon
Lára Wiley
Kolbrún Arna Sigurðardóttir, varamaður
Sigurbjörg Jóhann Gísladóttir, varamaður.

Ný stjórn á eftir að skipta með sér verkum.

Mývatn 2019

Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands í sleðadrætti og skijoring verður haldið á Mývatni 8. og 9.mars 2019.
Klúbburinn hefur pantað gistingu fyrir keppendur hjá Eldá, þar sem við höfum verið undanfarin ár.
Gisting í uppábúnu kosta 4.700 á mann fyrir nóttu og frítt fyrir 16 ára og yngri.
Það borgar sig fyrir fólk að panta gistingu sem allra fyrst.
Við höfum ekki ótakmarkaða gistingu og skráningu lýkur í endan janúar.

Aðalfundur Sleðahundaklúbbs Íslands

Aðalfundur Sleðahundaklúbbs Íslands verður haldinn sunnudaginn 25.nóvember 2018 kl. 19 í sal Steypustöðvarinnar að Malarhöfða 10, Reykjavík.
Dagskrá:
1. Móttaka framboða í stjórn (vantar fólk í stjórn)
2. Kosning
3. Skýrsla stjórnar
4. Gjaldkeri leggur fram reikninga til samþykktar
5. Önnur mál.
Félagar þurfa að hafa greitt félagsgjald vegna komandi árs til að hafa atkvæðisrétt á fundinum.
Félagsgjöld hafa verið send í heimabanka félaga. Ef einhver hefur ekki fengið rukkun um félagsgjöldin vinsamlegast sendið póst um það í info@sledahundar.is

Úrslit á Íslandsmeistaramóti Sleðahundaklúbbs Íslands 22.sept.2018

Mótið heppnaðist vel í alla staði, yndislegt veður, góð braut og frábærir keppendur.
Við viljum sérstaklega þakka öllum sjálfboðaliðunum og Dýrahjálp fyrir samstarfið.
Myndir koma síðar

Úrslitin eru sem hér segir:

10 km bikejoring 2 hundar:
1. Olga Rannveig Bragadóttir 32.22
2. Páll Ingi Haraldsson 50.01
3. Ragna Ísabel Gunnarsd. 55.24

5 km bikejoring 1 hundur:
1. Kolbrún Arna Sigurðard. 12.22
2. Davíð Magnússon 15.46
3. Ragnar Freyr Ásgeirsson 16.02
4. Þórdís Rún Káradóttir 19.18
5. Jóhanna Björg Steinsd. 20.18

5 km bikejoring ungmenna 14-18 ára:
1. Liv Bragadóttir 16.51

Canicross kvenna 5 km:
1. Gunnhildur Jakobsdóttir 23.16
2. Olga Rannveig Bragadóttir 23.51
3. Kolbrún Arna Sigurðard. 26.56
4. Auður Eyberg 27.50

Canicross ungmenna 14-18 ára 5 km:
1. Pétur Rúnar Arnarsson 20.43 (besti tíminn)
2. Liv Bragadóttir 25.51

Canicross krakka 11-14 ára:
1. Tara Lovísa Karlsdóttir 03.16

Canicross krakka 7-11 ára:
1. Aðalbjörg Birna Haraldsd. 02.50

Við óskum öllum keppendum innilega til hamingju með árangurinn.

Rásröð á Íslandsmeistaramóti Sleðahundaklúbbs Íslands 22.sept. 2018

Dregið hefur verið í ráslista fyrir laugardaginn Ráslisti
10 km 2 hundar
Olga Rannveig Bragadóttir
Páll Ingi Haraldsson
Ragna Ísabel Gunnarsdóttir
Anna Marín Kristjánsdóttir

5 km 1 hundur
Þórdís Rún Káradóttir
Lára Wiley
Jóhanna Björg Steinsdóttir
Ragnar Freyr Ásgeirsson
Kolbrún Arna Sigurðardóttir
Davíð Magnússon

Bikejöring ungmenna 5 km 14-18 ára
Liv Bragadóttir

Canicross kvk 5km
Kolbrún Arna Sigurðardóttir
Auður Eyberg
Olga Rannveig Bragadóttir
Gunnhildur Jakobsdóttir

Canicross 14-18 ára 5 km
Liv Bragadóttir
Pétur Rúnar Arnarsson

KakkaCaniCross 11-14 ára
Tara Lovísa Karlsdóttir

KrakkaCaniCross 7-11 ára
Aðalbjörg Birna Haraldsdótir
Jóhann Patrik Karlsson