Innskráning | Klúbbfélagar fá aðgang að sínum síðum eftir innskráningu

Skráning í keppni á vegum Sleðahundaklúbbs Íslands

Þú getur skoðað lista yfir skráða keppendur í þeim keppnum sem eru á næstunni á vegum klúbbsins.

Hér sérðu lista yfir þær keppnir sem eru fyrirhugaðar á vegum Sleðahundaklúbbs Íslands. Athugaðu að opnar keppnir eru fyrir alla, óháð klúbbaðild. Ef keppni er ekki merkt sem OPIN KEPPNI er félagsaðild að SHKÍ skilyrði fyrir þátttöku. Ef þú ert ekki klúbbfélagi nú þegar er fljótlegt og einfalt að gerast félagi.

Skráningarferlið er í nokkrum skrefum. Þú þarft að hafa við hendina upplýsingar um kúskinn (þann einstakling sem hleypur, hjólar, skíðar eða stýrir sleðanum) og örmerkisnúmer allra hunda sem verða skráðir til keppni.