Innskráning | Klúbbfélagar fá aðgang að sínum síðum eftir innskráningu

Á döfinni

Reykjavík / Restaurant Reykjavík Grái salurinn
4. nóvember 2017 - laugardagur kl. 11:00 / Páll Tryggvi Karlsson
Fyrirlestur með 4 földum Iditarot meistara Lance Mackey

Miðasala er hafinn
Fyrirlestur
04 Nov 2017
Lance Mackey
Hann er fjórfaldur Iditarot meistari og fjórfaldur Yukon Quest meistari
Mun hann halda fyrirlestur um Iditarot,Yukon Quest og hvernig hann Höndlaði krabbamein einnig mun hann gefa okkur ráðleggingar um Skipuleggja fyrir hlaup,þjálfanir og margt fleira.
Fyrirlesturinn verður haldinn í Resturaurnt Reykjavik Vesturgata 2 101 Reykjavik í Gráa Salnum.
Miðasala er hafinn og verður hún opin til 15 Okt 2017.
Miðaverð er 7500 kr á mann til 8 Okt eftir það kostar miði í 9000 kr til 15 okt.
Innifalið í miða er viðburður, kaffi og meðlæti.
Einnig er í boði VIP miðar á 12000 kr.
Innifalið í VIP er merkt VIP sæti á viðburði,Kaffi og meðlæti og svo er fara VIP gestir út að borða með Lance Mackey og frú.
Athugið að eingöngu eru 10 VIP miðar í boði.
Til að kaupa og borga miða þarf að senda póst á dhsiceland@gmail.com.
Senda þarf
Nafn:
Heimili:
Síma :
Email:
fyrir VIP þarf að senda fyrirspurn
Greitt er inná
Reikn: 0133-05-060028
Kt: 571210-0530
Munið að senda kvíttun fyrir greiðslu merkt LM á dhsiceland@gmail.com
Til að senda kvíttun fyrir VIP þarf að merkja LMVIP á
dhsiceland@gmail.com
Húsið opnar kl 11,00
Program kemur síðar
Hlökkum til að sjá ykkur :)
Klúbbfélagar geta skráð sig inn til að boða og sjá mætingu
Reykjavík / kemur síðar
12. nóvember 2017 - sunnudagur kl. 14:00 / Hjordis Hilmarsdottir
Göngutúr
Umssjónarmaður Kári Þórisson
Klúbbfélagar geta skráð sig inn til að boða og sjá mætingu
Reykjavík / Salur Steypustöðvarinnar við Þórðarhöfða
25. nóvember 2017 - laugardagur kl. 20:00 / Hjordis Hilmarsdottir
Aðalfundur
Venjuleg aðalfundarstörf

Athugið félagar þurfa að greiða félagsgjöld komandi árs kr. 800 inn á reikning klúbbsins 0310-26-101210 kt.700910-1210 eigi síðar en 22. nóvember n.k. kl 23.55 til að vera kjörgengir á aðalfundi.
Hvetjum fólk til að fjölmenna á fundinn og taka þátt í að efla starf Sleðahundaklúbbs Íslands!
Klúbbfélagar geta skráð sig inn til að boða og sjá mætingu